Veturinn á síðustu metrunum

Nú styttist í að við kveðjum snjóinn enda dag farið að lengja og margir búnir að dusta rykið af diskunum og viðra þá í góða veðrinu. Gott er að vera vel skóaður enda jarðvegur blautur og drulla víða en þetta stendur allt til bóta með batnandi veðri og hækkandi sól.