Nú í júní var settur upp nýr frisbígolfvöllur á Ólafsfirði en völlurinn sem er með 9 brautir liggur upp frá tjaldsvæðinu, framhjá skíðastökkpalli og niður að sundlauginni. Við hvetjum ykkur öll til að prófa.
Nú í júní var settur upp nýr frisbígolfvöllur á Ólafsfirði en völlurinn sem er með 9 brautir liggur upp frá tjaldsvæðinu, framhjá skíðastökkpalli og niður að sundlauginni. Við hvetjum ykkur öll til að prófa.