Um síðustu helgi var haldið glæsilegt Íslandsmót í frisbígolfi en fyrsta Íslandsmótið var haldið árið 2002. Keppt var í 7 flokkum auk þess sem keppt var í Texas scramble á föstudeginum. Þátttaka var mjög góð og veður fjölbreytt.
Íslandsmeistari í opnum flokki A er Ástvaldur Einar Lindberg Jónsson
Íslandsmeistari í kvennaflokki A er Kolbrún Mist Pálsdóttir
Íslandsmeistari í A flokki barna er Heiðmar Örn Sigmarsson
Við óskum þeim öllum til hamingju.