
Við sjáum að ekki dregur úr vinsældum folfsins hér á landi en undanfarin ár hefur Gallup verið með spurningu í lífstílskönnun fyrirtækinsins þar sem spurt er m.a. um hvort viðkomandi hafi farið á frisbígolfvöll á árinu og spilað. Þrátt fyrir leiðindaveður síðasta sumar þá virðast vinsældirnar halda áfram en smá aukning var á milli ára.