
Í sumar höldum við áfram með kvennamótaröðina okkar, en mótin eru ætluð bæði vönum keppendum sem og óvönum. Boðið verður upp á þrjá mismunandi getuflokka og eru konur á öllum aldri velkomnar að taka þátt.
Nánari upplýsingar eru hér: https://www.folf.is/keppnir/kvennamotarod-ifs-2023/