Íslandsbikarsmótaröð ÍFS sumarið 2025 verður með breyttu sniði frá því í fyrra en áfram verða þetta tvær mótaraðir sem byggjast upp á sjálfstæðum mótum sem gilda til stiga en stigahæsti spilarinn vinnur Íslandsbikarinn í lok síðasta mótsins.
Flokkum hefur verið fjölgað en allar nánari upplýsingar má sjá hér að neðan.
Nánar um Silfurmótaröðina 2025