Í sumar voru haldin fimm Gullmót í Íslandsbikarnum og voru þrjú þeirra á Grafarholts- og Gufunesvelli en tvö á Hömrum á Akureyri.
Lokastaðan í Gullmótaröðinni er eftirfarandi:
Opinn meistaraflokkur (MPO) Ellert Georgsson
Almennur flokkur kvenna (FA1) Harpa María Reynisdóttir
Stórmeistarflokkur 40+ (MP40) Kristján Dúi Sæmundsson
Stórmeistarflokkur 50+ (MP50) Stefán Sigurjónsson
Almennur flokkur 1 (MA1) Jón Guðnason
Ungmennaflokkur 18 ára og yng (MJ18) Ares Áki Guðbjartsson
Við óskum sigurvegurum sumarsins innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.