Vetramót FGR eru frisbígolfmót sem haldin eru á sunnudögum í vetur en spilað verður á mismunandi völlum og mótin með mismunandi fyrirkomulagi.
Öllum er velkomið að taka þátt
Event Details
Vetramót FGR eru frisbígolfmót sem haldin eru á sunnudögum í vetur en spilað verður á mismunandi völlum og mótin með mismunandi fyrirkomulagi.
Öllum er velkomið að taka þátt enda boðið uppà ólíka getuflokka þegar við á, og keppendur velja sér þannig flokk við hæfi. Þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref á folfmótum eru sérstaklega velkomin, en mòtin henta öllum getustigum og aldri. Við hvetjum alla til að taka þátt, sjáumst á sunnudögum í vetur. Skráning hér : https://discgolfmetrix.com/3169752