Mótsstjórnarnámskeið.
ÍFS í samvinnu við FGR heldur námskeið í skipulagninu og stjórn frisbígolfmóta mánudaginn 22. maí kl. 20 í Þorláksgeisla 51.
Farið verður í helstu atriði varðandi undirbúning og framkvæmd móta auk þess að kynna rafrænar lausnir í skráningu, skori og utanumhaldi.
Námskeiðið er frítt og fyrir þá sem búa utan höfuðborgarsvæðisins verður hægt að tengjast með fjarfundabúnaði (sendið tölvupóst á folf@folf.is).
Við hvetjum öll ykkar sem hafið áhuga á mótahaldi að mæta.