Vormót Frisbígolfbúðarinnar og Smartfix er fyrsta mótið í Gullmótaröð ÍFS þetta sumarið.
Spilaðir verða 3 hringir í Grafarholti, laugardag, sunnudag, mánudag,auk þess sem upphitunar Texas
Event Details
Vormót Frisbígolfbúðarinnar og Smartfix er fyrsta mótið í Gullmótaröð ÍFS þetta sumarið.
Spilaðir verða 3 hringir í Grafarholti, laugardag, sunnudag, mánudag, auk þess sem upphitunar Texas verður á föstudeginum.
Fyrsta holl verður ræst út kl 9:30 laugardaginn 29.apríl og verður rásröð flokka eftirfarandi: MA1, FA1, MJ18, MP50, MP40, FPO, MPO. Sama rásröð flokka er alla mótsdagana.
Þátttökugjald er 10.000 kr fyrir Opinn meistaraflokk, 7.500kr fyrir aðra flokka.
Þáttaka er ekki staðfest fyrr en mótsgjald hefur verið greitt.
Reikningur..: 0140-05-11186 | 040466-5179
Veitt verða peningaverðlaun í MPO, FPO, MP40, og MP50 í öðrum flokkum verða vöruúttektir í Frisbígolfbúðinni og Smartfix.