Frisbígolf

Íslenska frisbígolfsambandið

Frisbígolf

18jun00:0000:00Silfurmót Íslandsbikars ÍFS 2

Event Details

FGÁ Selfossvelli

Silfurmótaröð ÍFS er 1-2 daga mót með einum til tveimur 18 brauta hringjum. Mótin gefa PDGA stig en ekki verða PDGA stiga lágmörk fyrir þátttöku í silfurmótaröðinni. Keppendur í Gullmótaröðinni geta ekki keppt í Silfurmótaröðinni enda tilgangurinn að auka framboð fyrir þennan hóp keppenda.

Keppnisflokkar silfurmótaraðarinnar eru:
Almennur flokkur kvenna (FA2),
Almennur flokkur 2 (MA2),
Almennur flokkur 3 (MA3),
Stórmeistaraflokkur 40 ára og eldri (MA40),
Stórmeistaraflokkur 50 ára og eldri (MA50),
Barnaflokkur 12 og og yngri (MJ12)
Ungmennaflokkur 15 ára og yngri (MJ15). 

more

Time

(Sunday) 00:00 - 00:00(GMT+00:00)