Íslenska frisbígolfsambandið hefur í samvinnu við finnska folfsambandið haldið leiðbeinendanámskeið í frisbígolfi en tilgangur þess að að auka gæði og fagmennsku í kennslu og námskeiðahaldi hér á landi. Núna eru 12 manns búin að útskrifast af fyrsta námskeiðinu og eru því formlega ÍFS frisbígolfkennarar.
Ef þig vantar kennslu í frisbígolfi þá er boðið bæði upp kennslu fyrir einstaklinga og hópa. Hafið samband við okkur á folf@folf.is eða beint við viðkomandi kennara.
Frisbígolfkennarar ÍFS
- Andri Freyr Gunnarsson – andri@fuzz.is
- Árni Sigurjónsson – arni@frisbigolf.is
- Berglind Ásgeirsdóttir – blind.asgeirsdottir@gmail.com
- Birgir Ómarsson – biggiomars@gmail.com
- Blær Örn Ásgeirsson – fotbolti7@gmail.com
- Bogi Bjarnason – bogi@rvkdiscgolf.com
- Guðbjörg Ragnarsdóttir – guragn@gmail.com
- Hlynur Friðriksson -hlynurfrid@gmail.com
- Kristján Dúi Sæmundsson – kristjan.dui.saemundsson@rvkskolar.is
- Mikael Máni Freysson – mikaelmanifreys98@gmail.com
- Ólafur Haraldsson – olafur@ennemm.is
- Ragnhildur Einarsdóttir – ragga.einars@gmail.com
Bættu getu þína og skelltu þér á námskeið!